Íslensqa

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Breitingar

Íslenskt ritmál hefur lítið breist síðan á 11. öld með þeim afleiðingum að Íslendingar geta enn í dag — þó með erfiðismunum — lesið forn rit á borð við Landnámu, Snorra-Eddu og Íslendingasögurnar. Samræmd stafsetning, og þó einkum nútímastafsetning, auðveldar lesturinn þó mikið, auk þess sem orðaforði þessara rita er heldur takmarkaður. Meiri breitingar hafa orðið á framburði, svo miklar að Íslendingur 20. aldar mindi trúlega eiga í nokkrum erfiðleikum með að skilja Íslending 13. aldar, gætu þeir talað saman.

Helstu breitingar á málinu ná því til orðaforða og framburðar, en minni breitingar hafa orðið á málfræði.

ímsar ástæður eru firir því hversu vel málið hefur varðveist. Hefðbundna skíringin er auðvitað einangrun landsins en líklega hefur fullmikið verið gert úr því og er sú skíring ein tæpast fullnægjandi. Önnur ástæða sem oft er nefnd er sú að málið hafi varðveist í skinnhandritunum, hvort sem var um afþreiingarbókmenntir að ræða eða fræði. Handritin hafi verið lesin og innihald þeirra flutt firir þá sem ekki voru læsir, þannig hafi mál þeirra varðveist og orðaforði handritanna haldist í málinu. Enn fremur hafi lærðir Íslendingar skrifað að miklu leiti á móðurmálinu, allt frá því að Ari fróði og Firsti málfræðingurinn skráðu sín rit, þess vegna hafi latínuáhrif orðið minni en víða annars staðar. Kirkjunnar menn á Íslandi voru líka fljótir að tileinka sér aðferðir Marteins Lúthers og Biblían var snemma þídd á íslensku. Biblíur og önnur trúarrit voru því snemma til á íslensku á helstu fræðasetrum landsins og prestar boðuðu Guðs orð á íslensku. Þessa kenningu má helst stiðja með því að bera okkur saman við þjóðir sem ekki áttu Biblíu á eigin tungu, til dæmis Norðmenn, en þeir notuðust við danska Biblíu. Orsakir þeirrar þróunar sem varð á íslensku verða seint útskírðar til hlítar en þeir þættir sem nefndir eru hér að ofan hafa allir haft einhver áhrif.

Margir Íslendingar telja íslenskuna vera „upprunalegra“ mál en flest önnur og að hún hafi breist minna. Það er ekki alls kostar rétt og má í því sambandi nefna að íslenskan hefur einungis fjögur föll af átta úr indóevrópska frummálinu, á meðan flest slavnesk mál hafa sex föll og pólska sjö. Þíska hefur einnig fjögur föll eins og íslenska og varðveitt eru rit á fornháþísku sem eru mun eldri en íslensku handritin eða frá áttundu öld. Í Grikklandi er enn töluð gríska, rétt eins og firir þrjú þúsund árum og svo má lengi telja. Grikkir geta þó ekki skilið forngrísku eins og Íslendingar skilja texta á forníslensku, því breitingarnar voru of miklar milli forn-, mið- og nígrísku, vegna ímissa mállískna sem höfðu áhrif hver á aðra. Öll þessi mál eiga það þó sameiginlegt að hafa breist að einhverju leiti og er íslenskan þar engin undantekning.

Frá fornmáli til nútímamáls kvarf tvítalan, eða réttara sagt: tvítala varð fleirtala og fleirtalan varð hátíðlegt mál en þéranir tíðkast ekki enda eru ávörp tiltölulega óformleg í daglegum samskiptum.

Daganöfnin breittust (firir áhrif frá Jóni Ögmundarsini Hólabiskupi) ólíkt því sem var í öðrum germönskum málum, meira að segja færeiskunni.

Gamla íslenskan hafði raddað blísturshljóð (z), sem afraddaðist og stittust forliggjandi sérhljóðar (Özur → Össur, Gizur → Gjissur). Milli 1100 og 1200 urðu s að errum (samanber vas → var og es → er). Firir 1300 var létt af samhljóðarunum, það er að segja, u-viðbótin framan við -r í endingum, en dje-viðbæturnar framan við -n og -l tóku sér stað 1400 & 1500. Enn fremur firir 1300 önghljóðuðust mörg lokhljóð, samanber mik — mig, barnit - barnið.

Sagnir eru nefndar sterkar eða krappar þegar þær minda fortíð með sérhjóðabreitingu í stofni og eru einkvæðar í fortíð en veikar eða langar þegar þeir eru tví- eða fjölkvæðar í fortíð og enda með -i. Nokkrar sagnir sem voru krappar hafa fengið veika beigingu en gamla afbrigðið einungis að hálfu dáið út sbr; hratt, fól, hjalp.

Endingar sagna í annarri persónu hafa breist sbr. ferð, slærð, lest, var í gamla málinu ferr, slær og less og hér eru auðvitað áhrif frá fornafni annarrar persónu.

Þátíð firstu persónu eintölu framsöguháttar, (veikra sagna) sem nú endar með -i endaði með -a (Ek kallaða). Enn fremur var germindarendingin -sk en ekki -st (barðisk - barðist). Beigingarendingar 1. persónu skilirts háttar / viðtengingarháttar hafa sömuleiðis breist í hvort tveggja eintölu sem fleirtölu.

Hljóð- og beigingarkerfi íslenskunnar hefur einni tekið breitingum og fjöldi tökuorða bæst við.