AMERÍSK FRUMBIGGJAMÁL

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Enn í dag munu um 1000 amerísk frumbyggjamál vera töluð af um 25 milljón manns.

Flokkunarfræðilega er þeim gjarnar að fyrstu skipt upp í 3 landafræðilega flokka; norður, suður og mið.

Norður-amerísk indjánamál eru flokkuð í að minnsta kosti 50 ættir sem aftur eru flokkaðar í 4 meginhópa; eskimó-aleút mál, na-déné mál, algonkísk mál og makró-súan mál.