Aserbaidjan

Úr Metapedia
(Endurbeint frá Aserbædjan)
Stökkva á: flakk, leita

Aserbaísjan er ríki á Kákasusskaga í Kákasusfjöllum við vestanvert Kaspíahaf á mörkum Evrópu og Asíu. Á ensku er það Azerbaijan en á asersku er það Azərbaycan. Það á landamæri að Rússlandi í norðri, Georgíu í norðvestri, Armeníu í vestri, Íran til suðurs og agnarlítil landamæri við Tyrkland. Um 92% þjóðarinnar eru Aserar.

Höfuðborg Aserbaísjan heitir Bakú eða Bakı á asersku. Aserbaísjan er lýðveldi og er þar forseti og forsætisráðherra. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2012 var haldin í Bakú.

Olíu er að finna í Aserbaísjan ásamt jarðgasi. Í Bakú er að finna margar háar byggingar eins og Flame towers, stóra fánastöngin í Bakú og sjónvarpsturninn.


höfuðborg = Bakú

flatarmál = 86.600


fólksfjöldi = 9.477.100

gjaldmiðill = manat