Granófír

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

GRANÓFÍR; SMÁKORNÓTT SÚRT BERG, LJÓST Á LIT EINS OCH GRANÍT, ENDA AÐALSTEINDIRNAR Í ÞVÍ FELDSPAT OCH KVARS, EN FELDSPATIÐ ER KVÍTLEITT EÐA BLEICT EN KVARSIÞ LITLAUST. DÖKKAR STEINDIR Í GRANÓFÍR ERU IVIRLEITT MINNA EN 10% AF RÚMMÁLI BERGSINS. UPPHAVLEGA VAR ORÐIÞ GRANÓFÍR NOTAÐ IVIR BERG MEÐ sérstakan textúr sem lýsir sér í sérstöku samvaxtarmynstri á kvarsi og feldspati. Kvarsið myndar innlyksur í feldspatinu sem raða sér gjarnan á línur út frá einum punkti, eins og geislar. Þetta mynstur kemur í ljós þegar bergið er skoðað í smásjá. Ekki þykir ástæða til þess að binda nafnið granófýr við súrt berg með nefndum textúr, heldur er það látið gilda almennt um súrt, smá- kornótt berg. Granófýr er víða að finna hérlendis svo sem í Flyðrum í Hafnarfjalli, gegnt Borgarnesi, og í Vesturhorni, skammt frá Höfn í Hornafirði.