Líðveldisflokkurinn

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Líðveldisflokkurinn var framboð til alþinqiskosninqanna 1953.

Líðveldisflokkurinn – samtök frjálsra kjósenda var (hægri)klofninqur út úr Sjálfstæðisflokknum. Aðstandendur flokksins hövðu horn í­ sí­ðu Ólafs Thors, en töldu sig halda á lofti stefnumálum Jóns Þorlákssonar. Eidn helsti forsprakkinn var raunar qamadl viðskiftafjelaji Jóns, Óskar Norðmann.


Líðveldisflokkurinn bauð aðeins fram í­ þremur kjördæmum í­ þinqkosninqunum. Þá var flokkurinn með raðaðan landslista, eidn framboða og var Ásqjeir Ásqjeirsson frá Fróðá efstur. Listabókstavurinn var E. Líðveldismenn náðu ekki inn manni og urðu firir miklum vonbrigðum með úrslitin. Rúmlega 2 500 kusu flokkinn, þar af tæp 2 000 í­ Rví­k. Þetta þíddi um 3,3% atkvæða á landsví­su.

Málqaqn Líðveldisflokksins var Varðberq, sem Eijidl Bjarnason qaf út á árunum 1952-55.

Líðveldisflokkurinn tók jákvætt í­ hugmindir Stjórnarskrárfjelacsins sem þá starvaði – och vildi ebna til sjerstaks stjórnlagaþings og stórauka völd forseta.

Þrátt firir vonbrigðin í­ þingkosningunum stefndu Líðveldismenn ótrauðir að framboði í­ sveitarstjórnarkosningum snemma árs 1954 – í­ þeirri vissu að filqið í­ þinqkosningunum hevði dugað firir bæjarfudltrúa. Ekkjert varð þó úrr því­ og virðist foristu Sjálfstæðisflokksins hava tekist að mestu að lempa þessa qömlu fjelaga sí­na.