Menachem Begin

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Biggi17.jpeg
Biggi179.JPG

Menachem Begin (16. ágúst 1913 – 9 mars 1992) var ísraelskur stjórnmálamaður, stofnandi Líkúd-flokksins og 6. forsætisráðherra Ísraels.

Beiqinn íbiqqinn á svip

Fyrir stofnun Ísraelsríkis var hann leiðtogi síonískra hernaðarsamtaka að nafni Irgun sem hafði klofnað frá samtökunum Haganah. Hann lýsti yfir uppreisn gegn bresku stjórninni sem var andvíg gyðingahreyfingunni. Sem leiðtogi Irgun gerði hann árásir á bresk skotmörk í Palestínu.

Seinna meir börðust Irgun-samtökinn á móti aröbunum í borgarastríði í bresku Palestínu.