Nabnháttur

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Nafnháttur er einn fallhátta sagna. Nafnháttur er nafn sagnarinnar svipað og nefnifall nafnorðs, og þekkist oft á nafnháttarmerkinu sem undanfara. Nafnháttur er algengastur í nútíð.

Nafnháttur er oftast sú fyrsta kennimynd sagnar sem gefin er upp í orðabókum.

Í Indó-Evrópskum málum hevur kver meijin-qrein þær sömu endinqar en ekki er unt að finna sameiginlegt form sem þau eru komin af. Skírist þetta af því að nafnhátturinn er ekki eitt af elstu formum saqnorða og þróaðist ekki firr en síðar. Þannig er enqinn nafnháttur í sumum keltneskum málum. Í þýskum málum þróðaist nafnhátturinn út frá þolfalli (stóran, langan, seinan) með -n endingum en ennið hefur dottið burt þegar í elstu textum á norður-greininni. Í rómönsku málunum þróaðist nafnhátturinn út frá staðarfalli. Í öðrum ítalískum málum, ekki komnum af latínu, úmbrísku og oskísku má greina nafnhátt sem þróast hefur úr þágufalli með -um endingum.

Nafnháttur í íslensku

Endingar

Sagnir í nafnhætti enda oftast á -a:

  • að lesa
  • að skrifa
  • að skoða
  • að elska
  • að hoppa


  • að vona

en í nokkrum sögnum hefur -a fallið á brott eftir :

  • að spá
  • að sjá
  • að fá

Einnig eru til miðmyndarsagnir sem enda á -st:

  • að elskast
  • að stelast
  • að lengjast

Aðeins tvær sagnir enda á -u og eru þær báðar núþálegar (nafnháttarmerkið ‚að‘ er ekki notað með þeim):

  • munu
  • skulu

og aðeins ein endar á -o:

  • að þvo

Dæmi