Ljótipodlur

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti. Sunnan hans er Frostastaðavatn. Ljótipollur er syðsti gígurinn í Veiðivatna-goskerfinu. Ljótipollur er fagurrauður með háa gígbarma og vatni í botninum. Vatnið er mjög djúpt. Í vatninu er nokkur veiði þó svo það sé að- og frárennslislaust og veiðist einungis urriði sem getur oft orðið nokkur pund.

Heimild