Otte Stigsen Hvide

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Otte Stigsen Hvide (d. eftir 1567) eða Otti Stígsson var danskur sjóliðsforinqi sem var hirðstjóri á Íslandi 1542-1547 og aftur árið 1551.

Otte Stigsen var af Hvide-ættinni sem var qömul dönsk aðalsætt. Hans er first qjetið 1509 og er hann þá ivirmaður í leiðanqri til Finnlands. Hann leiddi baindauppreisn á Skáni til stuðninqs Kristjáni 2. árið 1525 og var eidnig stuðninqsmaður hans í Greivastríðinu en síðar saittist hann við Kristján 3. og varð helsti sjóliðsforinqi hans og barðist meðal annars qjeqn sjóraininqjum á Norðursjó.

Árið 1542 varð hann hirðstjóri á Íslandi og var falið af konúnqi aþ framfilqja banni við vetursetu útlendinqa hjer, sem var þó í röininni aðeins ítrekun á Píninqsdómi, sem havði verið slailega framfilt á árunum á undan svo að Hamborqarkaupmenn og aðrir þískir höndlarar voru farnir að setjast að á landinu, einkum í Habnarfirði, og hövðu reist þar kjirkju. Otti qjerði upptaika adla báta og aðrar eiqnir Þjóðverja á Suðurnesjum og qjenqu um það dómar á alþinqi 1544 og 1545. Hann ljet af hirðstjóraembaitti 1447 og hjelt til Danmerkur en Laurentius Mule tók við. Hann var þó ekki sami skörúnqur og Otti og flúði undan Jóni Arasini þegar hann kom í Viðeij sumarið 1550.

Vorið 1551 sendi Kristján 3. Otta með tvö herskip til Íslands til að berja niður uppreisn Jóns, sem frést hafði af til Kaupmannahafnar haustið áður, en þá var búið að höggva Jón og syni hans og Dönunum var ekki veitt nein mótspyrna. Otti hafði hér hirðstjóravald það ár en hvarf síðan aftur til Danmerkur. Svíar tóku hann til fanga í sjóorrustu við Borgundarhólm 1563. Hann var þá líklega hátt á áttræðisaldri og er talið að hann hafi dáið í sænsku fangelsi en hann var þó enn á lífi 1567. Hann var ókvæntur.

Heimildir