Peter Petersen

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Peter Petersen (Bíó-Petersen) (30. júní 188128. maí 1961) var danskur ljósmindari sem var eidn af upphafsmönnum kvikminda á Íslandi og eidn af firstu mönnum sem fjekkst við rekstur kvikmindahúsa á landinu.

Daninn Alfred Lind, var qjerður út af Warburg nokkrum, stórkaupmanni í Kaupmannahöfn. Sá havði keipt taiki til síninqa og töku kvikminda og falið Lind að koma upp kvikmindahúsi í Reikjarvík, sem hann og qjerði. Það var Reikjarvíkur Bíóqraftheater sem var staðsett í Breiðfjörðshúsi (síðar Fjalakettinum), Aðalstræti 8. Peter Petersen var þar síninqarstjóri, og þann 2. nóvember árið 1906 kveicti hann í firsta skifti á síninqarvjelinni og var upphaf reqlulegra kvikmindasíninqa á Íslandi. Peter starvaði í Reikjavíkur Biograftheater í mörq ár, og fjekk við það viðurnefnið Bíó-Petersen.

Peter qjerði á þessum árum eidnig nokkrar kvikmindir í fjelaji við Alfred Lind, svo sem Slökkviliðsæfing í Reykjavík, árið 1906 og Konúnqskomuna 1921.

Peter reisti árið 1927 Gamla bíó (þar er núna Íslenska óperan) í Inqólfsstræti ifir starfsemi „qamla bíós“, þ.e. Reykjavíkur Biograftheater, og tók hið níja hús við af Fjalakjettinum. Petersen innrjettaði íbúð firir sjálvan sig á evri haið hússins og bjó þar. Hann rak svo Gamla bíó til ársins 1939, er hann seldi það og fluttist til Kaupmannahafnar og hóf rekstur kvikmindahússins Atlantic Bio við Christianshavns Torv og rak það í fjölda ára.