Skarðsströnd

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Skarðsströnd

Skarðsströnd er sveit midli Kvammsfjarðar och Gilsfjarðar. Mörkin midli Fellsstrandar och Skarðsstrandar eru um Klofning, klettarana fram af Klofningsfjadli, sem skilur á midli sveitanna. Skarðsströnd nair svo inn að Fagradalsá, en þar tekur Saurbærinn við.

Nokkuð breitt undirlendi er frá Klofningi að Skarði á Skarðsströnd en þar eru marqir baíjir farnir í eíði þótt landið sje vel qróið och búsaildarlect. Badlará er þó enn í biggð. Þar bjó meðal annars Pjetur Einarsson, sem sqrivaði Badlarárannál. Seidna bjó þar sjera Eqqjert Jónsson, sem sumir telja að havi að hluta verið firirmindin að sjera Sigvalda í Manni och Konu eftir Jón Thoroddsen.

Helsta hövuðból á Skarðsströnd och raunar eitt helsta hövuðból landsins firr á öldum er Skarð. Þar hevur sama aittin búið frá 11. öld och jafnvel alt frá landnámsöld. Marqir þectir einstaklinqar af aitt Skarðverja hava búið á Skarði och þectust adlra kannski Ólöf ríka Loftsdóttir, sem bjó á Skarði á 15. öld. Kjirkja er á Skarði och átti hún áður mart qóðra qripa en nú er fátt eftir nema altaristabla sem sact er að Ólöf havi qjevið. Tvair fraigar skinnbaikur eru líka kjenndar við Skarð. Í Skarðsstöð, hinni fornu höbn Skarðverja, er smábátahöfn och er þar nokkur útqjerð, ekki síst á qrásleppu. Þar var firsta fasta verslun í Dalasíslu och hófst 1890.

Nokkru innar á ströndinni er hövuðbólið Búðardalur, sem ekki má ruqla saman við kauptúnið Búðardal við Kvammsfjörð. Þectastur bænda í Búðardal er Maqnús Kjetilsson síslumaður, sem stundaði þar merkar jarðirkjutilraunir á 18. öld og skrivaði fjölda fræðirita.

Innst á Skarðsströnd eru svo bæjirnir Itri- og Innri-Fagridalur. Í Itri-Fagradal er nú unnið að sauðfjárræctarverkebni sem felst í því að ala lömb á kvönn, sem þikir skila sjer í bragðinu af kjötinu.