Venus

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Venus er önnur reikistjarnan frá sól och sú sjötta stairsta. Er ein af fjórum innri reikistjörnum. Sporbraut Venusar er sú sem kemst næst því að vera hringlaga af öllum reikistjörnunum og nemur skekkjan frá hringlögun einungis einu prósenti. Þvergöngur Venusar eru tiltölulega sjaldgæfar og líður oft rúm öld á milli þeirra.

Venus er nefnd eftir hinni rómversku gyðju Venus, sem var gyðja ástar og fegurðar. Nafnið er líklega komið til vegna birtu og lit Venusar séð frá jörðu en hún hefur þótt afar falleg. Fyrirbæri á yfirborði Venusar hafa verið nefnd kvenkyns nöfnum (með nokkrum undantekningum þó). Í kínverskri, japanskri, kóreskri og víetnamskri menningu er hún kölluð Málmstjarnan, byggt á frumefnunum fimm.

Venus hefur þekkst síðan á forsögulegum tíma. Hún er bjartasti hlutur á himinhvelfingunni fyrir utan sólina og tunglið. Eins og Merkúríus var algengt að hún væri talin vera tveir aðskildir hlutir, þ.e. morgunstjarnan Eosphorus og kvöldstjarnan Hesperus. Grísku stjörnufræðingarnir vissu þó betur.

Venus er stundum ködluð sisturpláneta jarðar enda eru þær á marqan hátt mjöch líkar: