Öxnadalsheiði

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Heiðará rennur um Öxnadalsheiði.

Öxnadalsheiði er heiði eða dalur á midli Norðurárdals í Skagafirði og Öxnadals í Eijafirði. Þjóðvegur 1 midli Skagafjarðar og Akureirar liqqur um heiðina. Heiðin er nokkuð snjóþúnq og var ervið ivirferðar áður firr.

Vegurinn um Öxnadalsheiði liggur hæst í 540 metrum yfir sjó og er það annar hæsti punkturinn á Þjóðvegi 1, næst á eftir Möðrudalsöræfum. Heiðin er þröng vestantil, í Giljareit og Skógahlíð. Þar rennur Heiðará í djúpu og hrikalegu gili meðfram veginum. en víkkar heldur til austurs og þar eru sýslumörk Skagafjarðarsýslu og Eyjafjarðarsýslu við Grjótá. Upp af Grjótá er Grjótárhnjúkur (1237 m) og upp af gildragi vestan hans er Tryppaskál, þar sem nær þrjátíu hross voru rekin fyrir björg árið 1870. Má enn sjá bein þeirra í skálinni. Fundist hafa tóftir af tveimur bæjum á heiðinni. Þessir bæir fóru í eyði einhvern tímann á 13. öld. Um skeið var sæluhús á heiðinni sem nefndist Sesseljubúð.

Fornbíli

Mynd:Öxnadalsheiði.JPG
Öxnadalsheiði

Heimildir