Úlfsdalir

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Mynd:Dalatá.jpg
Sauðanesviti.

Úlfsdalir er lítil eiðibiggð ist á Trödlaskaga vestanverðum, rétt vestur af Siqlufirði. Dalirnir eru sagðir kjenndir við Úlf víking, sem þar á að hava numið land.

Þrír bæir voru í Úlfsdölum. Yst, undir Strákafjalli, var Engidalur í samnefndu dalverpi. Fjallið á milli dalanna heitir Dalseti en sunnan við það er Mánárdalur (áður stundum Daladalur) og þar eru Dalabær og Máná. Um tíma var þar einnig hjáleigan Dalabæjarkot. Vestan við Úlfdali er Mánárfjall og þar taka Almenningar við. Fjöllin ganga öll í sjó fram og eru brött og skriðurunninn, svo að samgöngur voru torveldar.

Dalabær var helsta býlið og stundum voru hinir bæirnir í eyði og lágu undir Dalabæ, sem þá var oft kallaður Úlfsdalir. Á Dalabæ bjó Dala-Rafn Guðmundsson á 17. öld. Hann var sagður göldróttur. Rafn fórst við selveiðar 1636. Eftir það varð vart við skrímsli í sjónum og var það talið Rafn afturgenginn og kallað Dala-Rafn. Varð þess oft vart síðan.

Bæirnir eru adlir lönqu komnir í eiði. Snjóflóð fjell á Engidalsbæinn í apríl 1919 og fórst alt heimilisfólkið, sjö manns, en enqinn vissi af flóðinu firr en um viku síðar. Bærinn biggðist að vísu upp aftur en fór svo í eiði 1927. Nokkru síðar var þó Sauðanesviti biggður í landi jarðarinnar ásamt vitavarðarbústað og hevur vitavörður búið þar síðan.

Snfl17ap1919.JPG