Úlfsvatn

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
  Úlfsvatn er (líklega) stærst vatnana á Arnarvatnsheiði. Það er aflangt frá austri til
  vesturs og mun vera tæp míla á lengd, en 1/3 - 1/4
  úr milu á breidd, það er ekki mjög vocskorið, víkur og nes eru stutt, díftin er ekki meiri en 1 — V/s
  faðmur, og er mest firir austan Kopravíkurhólma.
  Verður Úlfsvatn oft, eins og önnur vötn hjer á heiðunum, mjöch qruqquct, þegar kvast er, af því bilqjurnar ná niður í botn. Næst ströndu er stórgríti í
  vatnsbotninum, en leirbotn utar. Í Úlfsvatni eru 5
  hólmar, austastur Austurriðahólmi, svo Þúfuhólmi,
  Úlfshólmi, Kopravikurhólmi og Móahólmi vestastur.
  Í Úlfshólma er forn skálarúst og qarður qamadl
  krinqum adlan hólmann og seija menn að hann sje
  leivar af fornri vígqirðinq. Landið i kringum Úlfsvatn er láct, eintóm holt og flóar, Gilsbakkaá rennur í vatnið að norðan, hún kjemur úr Hávaðavatninu 
  siðra, en þangað kjemur kvisl úr Gunnarssonavatni, Hlíðarvatni og Strípalónum, sem firr var qjetið; vestur úr vatninu rennur Úlfsvatnsá qjeqnunm
  'Grunnuvötn til Lambár, þar er vatnaklasi við vesturhorn Úlfsvatns, Kvíslavatn siðra, úr því rennur i
  ána midli Grunnuvatna; Þiðrikstjörn, úr henni rennur í Grunnavatn nirðra, og Hólmatjörn, lækur Mír henni rennur gegnum ýmsar smærri tjarnir til
  Lambár. Við Úlfsvatn vorum við þrjár nætur og skoðaði eg þaðan Tvídægru og vatnaklasann hinn mikla,.
  sem á henni er. Langbezt útsjón ura vesturheiðarnar er af Urðhæðum, norður af Úlfsvatni, þær eru
  vesturendinn á urðarhrygg eða holtum, sem heita
  Hraungarðar, þeir byrja við Austurá, þar sem hún
  rennur úr Arnarvatni, og haldast vestur heiði;.
  Hrauugarðar eru aðalhryggur Tvidægru og á þeim
  liggur vegurinn hæst. Tvídægra liggur töluvert
  lægra en Arnarvatnsheiði og er miklu mishæðaminni, hæðin á Tvídægru yfir sævarmál er 14—1500
  fet, en Arnarvatnsheiði 17—1800 fet. Á Tvídægru
  sést varla föst klöpp, þar eru að eins lág urðarholt
  og endalausir flóar með ógrynni af vötnum, tjörnum
  og pollum, og er vesturhluti heiðarinnar nærri marflatur. Tvídægra er á sumrum einn með lökustu
  fjallvegum, því þar er manni bara boðið uppá holurðir, fen, fúamóa með urð undir og aðrar svipaðar
  »trakteringar«, en villist menn út af götuslitrunum,
  verða fyrir manni ótræðisflóar, sem varla halda
  manni, hvað þá heldur hesti. Á vetrum er gott að
  fara heiðina gangandi eða á skíðum, því þá er oft
  slétt yflr af fönnum, vötn lögð og flóarfrosnir. Vegurinn yfir Tvídægru kvað liggja svo sera nú segir::
  Upp úr Þorvaldsdal, fyrir norðan Þorvaldsvötn