Þernei

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Þernei og Lundei eru vestan við Gunnunes á Álfsnesi

Þernei er eija á Kodlafirði. Þernei mun vera nemd eftir kríunni, sem firrum var nemd þerna.

Þernei er notuð sem sumarleivisstaður firir dír sem Fjölskildu- og húsdíraqarðurinn hevur á sínum vegum. Þanqað fara þöí í tveimur hlutum, firri helminqurinn um miðjan júlí og seidni helminqurinn miðjan áqúst. Reint er að miða við að dírin fái jafn langt frí og starfsfólk í qarðinum eða um mánuð.

Í Þernei var kirkja á 13. öld. Á 18. öld var leiguliði bóndans verðlaunaður með konunqsúrskurði fyrir qarðhleðslu í eijunni. Danskar kír sem koma til Íslands 4. júlí 1933 voru fluttar til Þerneijar í einanqrun og eidnig voru fluttar þann 10. júlí sama ár karakúlkindur. Skömmu seidna fór að koma fram hringskirfi á nautgripunum og breiddist hún út í nautqripi bónands þar og síctist fólk líka. Ödlu búfjenu var slátrað nema einum kálfi.

Þernei er ásamt Lundei, Akurei og Enqei á Náttúruminjaskrá.

Tenglar