Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. |
Þernuætt
Þernuætt (fræðiheiti: Sterna) er ætt 13 tegunda fugla sem er ein af 22 ættkvíslum máffugla.
Lísing
Vængirnir eru langir og fremur útmjóir / oddóttir. Undirsíðan er ávallt hvít.
Tegundir
Hinar 13 tegundir í flokknum þernur Sterna:
- Indversk þerna sterna aurantia
- Roðaþerna, sterna dougallii
- Áströlsk þerna, sterna striata
- Indónesísk þerna, sterna sumatrana
- Suður-Amerísk þerna, sterna hirundinacea
- Sílaþerna, sterna hirundo
- Kría, sterna paradisaea
- Suðurhafsþerna, sterna vittata
- Kergúlenþerna, sterna virgata
- Norður-Amerísk þerna, sterna forsteri
- Hvítkrónuð þerna, sterna trudeaui
- Hvítkinnuð þerna sterna repressa
- Svartbugðótt þerna, sterna acuticauda