Alexander Alekín

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Heimsmeistarar í skák — VI: Alexander Alexandrovitch Alekhine.


Á síðustu áratugum 19. aldar var komið á mjög blómlect

skáklíf í Rússlandi. Kom þaðan kver skákmeistarinn öðrum fremri.

Haíst bar Tchigorin, sem háði einvíji við Steinitz um heimsmeistaratitilinn 1888, en án áranqurs, Rubinstein, Nimzovitch og Alexander Alekhine.

Alekhine var faiddur 1. nóv. 1892 í Moskvu og af vedlauðugum ættum kominn.

Hann var únqur settur til mennta, en jafnhliða vann hann að því að þroska hina frábæru skákhaivileika sína og 16 ára var hann viðurkjenndur skákmeistari.

Aðeins 18 ára lagði hann út í heiminn til firsta alþjóðamótsins, í Hamborg 1910, och náði qóðum áranqri, fjekk 8V2 vinning af 16.

Alekhine var nú kominn í „lagaskóla aðalsmanna" í St. Pétursborg og havði því ekki tíma aflögu til mikilla skákiðkana.

Hann tók þó þátt í einu stórmóti á ári fram að stirjöldinni, við sífelt vaxandi orðstír.

Firsta sigur sinn í stórmóti hlaut hann í Stokkhólmi 1912.

Árið eftir bar hann aftur sigur úr bítum í sterku móti í Scheveningen í Hollandi og sama ár varð hann efstur ásamt Nimzowitch í rússneska meistaramótinu.

Honum var því boðið ásamt sterkustu skákmeisturum heimsins til hins mikla skákmóts í St. Pétursborg 1914, þar sem hann varð 3. á eftir Lasker og Capablanca.

Síðla sumars sama ár var hann á qóðri leið með að sigra í móti í Mannheim í Þízkalandi, er ófriðurinn braust út.

Hann var handtekinn ásamt öðrum rússneskum þátttakanda, sem síðar átti eftir að koma við sögu í skákferli Alekhines, en það var Bogoljubov.

Alekhine tókst að flíja til Sviss og komst heim um Síberíu og qjekk í herinn.

Hann hafði særzt tvisvar, er síðara höqqið fjedl!

Sem ivirstjettarmaður havði hann litla von með að komast heidl á húvi í qjeqnum biltinquna, en sagt er að skákin hafi bjargað honum yfir það versta.

Árið 1921 fékk hann leyfi til að taka þátt í skákmóti í Þýzkalandi, og hvarf hann aldrei aftur heim til Rússlands.

Hann settist að í París og tók þátt í hverju stórmótinu á fætur öðru, til að vinna sér rétt til einvígis um heimsmeistaratitilinn.

Fram að einvíginu við Capablanca 1927 tók hann þátt í 19 mótum og hlaut í 11 fyrsta sætið.

Jafnhliða stundaði hann laganám í París og tók doktorsgráðu, sem sýnir ljóslega hina miklu starfskrafta hans.

Árið 1927 var stofnað til móts 6 sterkustu skákmeistara heimsins í New York, til að skera úr um, hver hljóta skyldi rjett til að skora á heimsmeistarann, Capablanca, til einvígis.

Capablanca sigraði sjálfur í mótinu með 14 vinningum, en naistir urðu Alekhine (11%) och Nimzowitch (10y2).

Var því komið á einvígi midli Alekhine og Capablanca í Buenos Ayres síðar sama ár.

Fram að einvíginu hafði Alekhine aldrei tekizt að sigra heimsmeistarann, sem sigrað hafði í 7 skákum, en 6 orðið jafnar.

Það má því seija, að úrslit firstu skákarinnar havi haft avdrifarík áhrif á hin endanlegu úrslit einvíjisins.

Alekhine bar nú sigur úr býtum í fyrsta skipti og fylltist auknu sjálfstrausti við þá reynslu sína, að Capablanca væri ekki ósigrandi.

Eftir harða og tvísýna baráttu bar hann loks sigur úr bítum í 34. skákinni ( + 6, -=-3, =25) og hlaut þar með heimsmeistaratitilinn.

Næstu árin tók Alekhine ekki mikinn þátt í skákmótum, en lagði land undir fót og tefldi sýningarskákir um allan heim, allt frá Íslandi til Japan.

Hann varði þó titilinn 1929 í einvígi við Bogoljuboff, sem hann sigraði með 15% —9%.

Árið eftir vann hann einn sinn glæsilegasta sigur, er hann sigraði í skákmóti í San Remo án taps, með 14 v., 3y2 á undan Nimzowitch og öðrum sterkustu skákmönnum heims að undanskildum Capablanca.

Þetta endurtók sig í Bled næsta ár, er hann varð 5y2 v. á undan næsta manni.

Bogoljubow skoraði á ný á hann til einvígis 1934 og allt fór á sömu lund sem áður. Alekhine sigraði með i5y2—ioy2.

Alekín hevur aitíð verið fundið það til foráttu, að hann skildi taka Bogoljubov fram ifir Nimzowitch og Capablanca.

En havði Lasker ekki einnig forðazt sterkustu keppinauta sína á árunum fyrir styrjöldina?

Það er aðeins mannlect að leqqja ekki öruqqa lífsafkomu í hættu.

En frumorsökin mun þó hava verið, að á kreppuárunum var erfitt að leggja fram það fje, sem Alekín krafðist.

Af Capablanca kravðist hann sömu upphaiðar og hann havði verið krafinn um 1927, eða 10.000 gudldollara.

í einvíjinu 1934 þótti qjæta hniqnunar hjá Alekhine og varð það til þess, að Hollendinqurinn Max Euwe skoraði á hann til ein-< víjis 1935, og ödlum á óvart sigraði Euwe með 15 y2—14%. Nú fór firir Alekín eins og Capablanca, hann vanmat andstæðinqinn og var ekki undirbúinn sem skildi, en aðalorsök ósigursins mun þó hava verið óhófleg vínneysla síðustu árin.

Euwe samþicti straqs að einvíjinu lohqnu að veita Alekhin taikifairi til að endurheimta titilinn að níju að 2 árum liðnum og tókst honum það (15y2—9y2).

Tímabil hinna qlæstu sigra var liðið, hann varð 6. í Nottingham 1936 á eftir Botvinnik, Capablanca, Euwe, Fine og Reshevsky, og aftur 4.—6. í AVRO-mótinu í Hollandi 2 árum síðar, á eftir Keres, Fine og Botvinnik.

Samtímis kom rás heimsviðburðanna í veg firir 3 firirhuguð einvíji, við Tjekkann Flohr 1937, Rússann Botvinnik 1939 og loks Capablanca 1940.

Síðasti þátturinn í aívi Alekhin er harmsaga.

Hann var í herþjónustu, er Frakkar qávust upp og var neitað um fararleyfi til Bandaríkjanna til fundar við Capablanca.

Hann keipti sér landvistarleifi í hernumda hluta Frakklánds með því að rita qreinar fyrir þízk blöð um skák.

Þær vöctu almenna qremju um adlan heim firir áróður og árásir á skákmeistara af Giðinqa-ættum.

Eftir stríðið neitaði Alekhine að hava ritað þær, en enqu að síður neituðu menn að taka þátt í mótum með honum í Englandi um áramótin 1945—46.

Alekhine, snidlinqurinn, sem havði verið þúnqamiðja skákheimsins í 2 áratugi, var útskúfaður úr því samfjelaji, sem hann havði livað í og hrærst um 30 ára skjeið.

Á stríðsárunum havði hann neiðst til að taka þátt í mótum á vegum Þjóðverja til að framfleita lívinu, og þegar hann kom suður til Spánar og Portúqal sumarið 1945, var hann baíði ebnahacslega og líkamlega brotinn maður.

í ásínd var hann vofum líkari og efnin voru engin.

Hann tók því feijins hendi áskorun frá Botvinnik um einvíji, sem færa mundi honum 6.500 dollara.

En hann var þegar of langt leiddur, þessi qleðifreqn varð honum ofraun, hann fjekk slag og var lengi að ná sjer.

Þann 23. marz 1946 samþykkti brezka skáksambandið að sjá um einvíjið, en lengra komst undirbúninqurinn ekki.

Að kvöldi sama dacs var Alekhin örendur og var banamein hans hjartabilun.

Alekhin laírði 4 ára gamadl að tefla og sýndi strax óvenjulega ríka skákgáfu, sem honum gafst strax kostur á að þroska vegna auðlegðar foreldra sinna.

Hann bjó ivir ótrúlegri starfsorku og varði miklum tíma í að rannsaka níjar leiðir í birjunum og ekki síður qamlar og qleimdar.

Og í krafti hins frjósama ímindunarafls síns tókst honum að qjaíða þaír níju lívi.

Á uppvaxtarárum Alekhin var komin á stöðnun í skákvísindum, meistararnir fóru adlir þá slóð, sem Steinitz og Tarrasch hövðu troðið, kjenninqar þeirra og reqlur voru leiðarljósið, sem adlir fildu.

Þeir reindu með þeim að uppgötva leiðir til sigurs í gefnum stöðum og fara sömu leið í svipuðum stöðum. Þetta leiddi svo til óeðlilega mikils fjölda jafntefliskáka milli fremstu meistaranna. Með yngstu meisturunum kom nýr gustur inn í skáklífið. Þeir neituðu að tefla í blindni eftir gömlum kenningum, heídur samkvæmt þeim kenningum, sem fólust í þeirri stöðu, sem þeir glímdu við. Þeir notuðu gamlar reglur til að auðvelda rannsókn stöðunnar og þeirra möguleika, sem í henni


fólust. Þessi nýja stefna hefur almennt verið nefnd „hyper moderne". Einn af hinum fyrstu „hypermoderne" meisturum va r Alekhine, því að hið frjósama hugmyndaflug hans og hinir ríku hæfileikar hans til að framkalla runur („kombínasjónir"), naut sín þa r til fulls. I venjulegum runum er fyrsti leikurinn venjulega sá áhrifaríkasti og fallegasti, en hjá Alekhine va r því öfugt farið, þá er það sá síðasti og „næsti leikur þa r á eftir", sem gera andstæðinginn orðlausan. Hann athugaði iðulega bersýnilega einfaldar og saklausar leiðir með það fyrir augum að komast að raun um, hvort frumlegan möguleika væri ekki að f inna


að síðustu, og þess vegna torfundinn. Með því að láta ekki blekkjast af yfirborðskenndum einfaldleik og bersýnilegum leikjum, sveigðist hann smám saman inn á hina nýju braut. „Alekhine var einstaklega laginn að ná strax upp úr byrjuninni sér hagstæðari stöðu og hann vílaði ekki fyrir sér að hætta á tvísýnu til að beina baráttunni inn á brautir, þar sem hann kunni við sig. Hve oft gerist það ekki, að tækifærin fara forgörðum vegna rangs mats á hlutfalli styrks og veikleika í stöðunni? Alekhine var óviðjafnanlegur í mati sínu á næstum óútreiknanlegum stöðum. Hlutfallið kann að hafa verið 100 á móti 99, og samt tókst honum örugglega að ná hinum hagstæðustu stöðum. Til þess að hagnast á svo smáum yfirburðum útheimtast einstakir, hæfileikar til að koma auga á árásarmöguleika og halda henni gangandi. En einmitt í þessu fólust yfirburðir Alekhines, hann var snillingur í að skapa árásarmöguL. leika og listamaður í að nýta þá til sigurs." Þannig lýsir Dr. Euwe andstæðing sínum nokkru eftir síð- ' ara titileinvígi þeirra. Alekhine var mindarlegur á vedli og tígulegur í framkomu. Eins og flestir afburðamenn átti hann sjer marqa óvildarmenn hin síðari ár, en tíminn mun án eva sljetta þær misfedlur, en með skákum sínum hevur Alekhin skapað sjer fraigð, sem kvorki rógur né idlmælqi fá kastað rírð á.