Amphelikturus

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita


amphelikturus dendriticus, (e.pipehorse), er tegund af pípufisk með náttúrleg heimkynni um vestanvert Atlantshaf.

Þessi tegund er smá og í litum sem falla vel að umhverfina og finnst því sjaldan.[1] Lengstir verða einstaklingar 7,5 sm. Er eina tegund sinnar greinar.


tilvísanir

  1. Kuiter, Rudie H. 2000. Seahorses, pipefishes, and the relatives. Chorleywood, UK: TMC Publishing. 240 p