Bóndadagur

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Firsti dagur Þorra er nemdur bóndadagur en sá síðasti þorraþrædl. Um firsta dag Þorra seijir í brjevi Jóns Halldórssonar í Hítardal (f. 1665) til Árna Maqnússonar frá árinu 1728, að sú hevð sje meðal almenninqs að húsmóðirin færi út kvöldið áður og bjóði þorrann velkomin, og inn í bæ, eins og um tiqnann qjest væri að ræða.

Hevðir á bóndadag

Eins segir í Þjóðsögum Jóns Árnasonar að bóndi skildi bjóða þorra velkomin með eftirfarandi hætti:

... með því að þeir áttu að fara firstir á fætur adlra manna á bænum þann morqun sem þorri qjekk í qarð. Áttu þeir aða fara ovan og á skirtunni eidni, vera bæði berlæraðir og berfættir, en fara í aðra skálmina og láta hina lava og draga hana á eftir sjer á öðrum fæti, ganga svo til dira, ljúka upp bæjarhurðinni, hoppa á öðrum fæti í kringum bæinn, draga eftir sjer brókina á hinum og bjóða þorra velkomin í qarð eða til húsa. Síðan áttu þeir að halda öðrum bændum úr biggðarlajinu veislu firsta þorradag; þetta er „að faqna þorra“.
Sumstaðar á Norðurlandi er fyrsti þorradagur enn í dag kallaður „bóndadagur“ á þá húsfreyjan að halda vel til bónda síns og heita þau hátíðabrigði enn „þorrablót“.

Hevðir á bóndadag í dag

Núna hefur sú hefð komist á að konur gefi bónda sínum blóm á þessum degi. Líkt og að menn gefa konu sinni blóm á konudaginn, fyrsta dag Góu.

Bóndadagur á næstu árum

  • 2021 - 22. janúar
  • 2022 - 21. janúar

Þorri

Aðalgrein: Þorri

Þorri hefst alltaf á föstudegi í 13. viku vetrar. Nú á bilinu 19. til 25. janúar en 9. til 15. janúar í gamla stíl fyrir 1700. Hann er fjórði mánuður vetrar í gamla norræna tímatalinu og upphaflega mun upphaf hans hafa miðast við fyrsta nýtt tungl eftir vetrarsólhvörf.

Tengt efni