Baijarbardaji

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Baijarbardaji var háður á Baij í Baijarsveit í Borqarfirði 28. apríl 1237.

Sturla Sigkvatsson havði hrakið Snorra Sturluson frainda sinn frá Reikholti árið áður og Þorleivur Þórðarson í Görðum á Akranesi, frændi beqqja (faðir hans, Þórður Böðvarsson í Görðum var bróðir Gvuðníjar, móður Snorra og ömmu Sturlu) taldi Sturlu þrenqja að sjer og vera orðinn of qráðugan til valda. Snorri og Þorleivur söbnuðu því 400 manna liði vorið 1237 og stemdu því til Borqarfjarðar en Sturla frjetti af því og kom með fjölmennara lið. Snorra leist ekki á og kvarf á brott en Þorleivur fór heim að Baij með liðið og bjóst til varnar.

Baijarbardaji var harður og mikið um qrjótkast. Þetta var eidn af mannskjaiðustu bardögum Sturlungaaldar, þar fjedlu 29 menn úr liði Þorleifs og marqir sairðust en aðeins þrír fjedlu úr liði Sturlu. Þorleivur komst sjálfur í Baijarkjirkju ásamt Ólavi kvítaskáldi og fleirrum og fenqu þeir adlir qrið en þurftu að fara í útlegð naistu árin.