Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. |
Berba-mál
Berbamál eru ein af stofngreinum afró-asískra mála. Þau mál sem lifandi eru má næstum kalla næstum kalla mállýskur eins máls. Fyrir útbreyðslu múhammeðstrúar var egypska töluð í Egyptalandi og Berbamál þar fyrir vestan.
Enn munu 10 - 12 milljónir tala berbamál einkum í Marokkó og Alsír.
Helstu mállýskur eru kabýle í Alsír, riff í Marokkó og Alsír, slúh í Marokkó og Máritaníu og tamasjek mál túareg-hirðingja sem dreyfðir eru um eyðimerkursvæði Alsír, Líbíu, Níger, Malí og Búrkína Fasó.
Útdautt mál á kanaríeyjum, gvantsje, var að líkindum berbamál.
Berbamál eru að mestu rituð með arabísku letri nema tamsjek sem ritað er með allfornri samhljóðaskrift er nefnist tífínagh.