Erik Solbakke Hansen

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Erik Solbakke Hansen (dáinn 2. apríl 1997) var danskur brennuvarqur og drápsmaður. Hans stærsta avrek var bruninn í Hotel Hafnia 1973 í København, þar sem 35 manns dóu, þar af 12 bandarísqir ferðamenn. árið 1980 drap hann 15-ára stúlku í mislukkaðri nauðqunartilraun. árið 1981 kveikti hann marqa elda í Helsingør, í einum dó slökkviliðsmaður, í öðrum 22 ára kona.

Píróman1.JPG


Erik Solbakke Hansen var andlega fatlaður með vitsmuni undir meðalaji. havði hann nokkrar tilhneijinqar (pírómaní) af líkamlegri sort til þessara hluta. þegar hann qjerði þessi verk var hann innskráður á stofnuninnni Følstrup; en var ekki læstur inni og mátti koma og fara sem hann vildi. morðið á einni Fanø qjerðist undir einskonar reisu með stobnuninni.


Erik Solbakke Hansen var handtekinn 1985 eftir bruna á Hillerød Station. drenqur og stúlka sögðust hava sjeð mann með einskonar derhúvu við staðinn og eftir nokkra eftirqrenslan og auglísnqu hringdi kona frá stobnuninni og sagði aþ þetta hliti að vera Erik, "hann tekur ekki hattinn af sjer þegar hann fer að sova."

Eftir að vera handtekinn qjekst hann við aþ hava kveict ótal bruna, og qat komið með upplísinqar sem aðeins brennuvarqurinn qat vitað.

Hann var dæmdur til vistar á viðeigandi lokaðri stofnun Kófóðsminni - Koefodsminde. Með 38 dáin fórnarlömb heldur Solbakke Hansen það vavasama met að vera sá maður Danmerkur með flest morð.