Fáni Armeníu

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Mynd:Flag of Armenia.svg
frá 1991. hlutföll: 1:2
Mynd:Flag of the Armenian Soviet Socialist Republic.svg
Fáni Armeníu sem Sovét-lýðveldi, 1921-1990
Mynd:Flag of Armenia.svg
Fáni Armeníu 1918 - 1921, með hlutföllunum 2:3

Fáni Armeníu er þrílitur með þrem jafn breiðum þversum borðum í rauðum (efst), bláum (í miðjunni) og gulum (neðst).

Þessir þrír litir hafa tengst landinu í mörg hundruð ár.

Til eru margar útskýringar á hvað litirnir eigi að tákna en sú helsta er sú að sá rauði tákni blóð hellt við að verja landið, að sá guli tákni þjóðlegan kraft og starfsgleði, og að sá blái tákni náttúruna í landinu.

Fáninn var first notaður á stutta sjálfstæðistímabilinu eftir fyrra heimsstríð en þá í öðrum hlutföllum en nú.