Fáni Rúanda

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Mynd:Flag of Rwanda.svg
núverandi fáni rúanda. hlutföll: 2:3
Mynd:Flag of Rwanda (1962-2001).svg
fáni rúanda 1962–2001
Mynd:Flag of Rwanda (1959–1961).svg
fáni rúanda 1959 – September 24, 1961

núverandi fáni rúanda tók formlega gildi 25. oktober 2001.

hefur fáninn 4 liti: bláann, grænann og tvo ólíka gula (standardgulann í borðanum í miðjunni og giltann í sólinni). munurinn á þeim tvem gulu er knapt greinanlegur.


I lighed med Etiopiens flag repræsenterer farverne grønt, gult og blåt henholdsvis fred, nationens fremtidshåb og folket. Solen er relativt ualmindelig på nationalflag, men Kiribati, Argentina og Japan bruger også solen som symbol.

eldri fánar

eldri fáni rúanda var rauður-gulur-grænn með stóru erri til að greina hann frá þeim í Gíneu, sem hann ellegar væri ófrágreinanlegur. fána rúanda var breytt nokkru eftir þjóðarmorðið því hann þótti þá minna á atburðinna líkt og suðurríkja fáninn bandaríski á þrælahald.