Fáni Svíþjóðar

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Mynd:Flag of Sweden.svg
Fáni Svíþjóðar

Fáni Svíþjóðar hefur verið í núerandi mynd frá því á 16. öld, þó einungis formlega lögfastlega frá 1906.

fáninn er blár með gulum krossi í miðjunni og hefur því sama form og aðrir fánir norðurlanda.

blá-gulu litirnar þekkjast þegar frá 13. öld en form og lögun þó aðeins frá um 1500. tekur fánin að ætla má mið af þeim danska sem aftur er elsti óbreytti þjóðarfáni í heimi.


fyrst sem maður heyrir um sænska fánann er í upphafi 16. aldar undir Gustav Vasa. 1562 sagði í konunglegri fyrirskipun að fáninn skildi vera "gult udi korssvijs fördeelt påå blott", sem vitaskuld þýðir gulur kross lagður á bláum.


nákvæmlega hvernig fáninn varð til er ekki vitað en sumir segja að hann hafi orðið til á 15. öld sem mótsetning við danska fánanaum. voru danskir kóngar undir kalmarsambandinu ennfremur kóngar yfir Svíþjóð.


hlutföll og litir

hæð á móti breidd er 10:16

bláu fletirnir til vinstri skulu vera 4:5 en þeir til hægri 4:9. hæð krossarmanna skal vera hálf hæð bláu flatanna.


samkvæmt NCS-litakerfinu skal fáninn hava litina: Gulur: NCS 0580-Y10R og Blár: NCS 4055-R95B.

litirnir skilgreinast samkvæmt Pantones-litakjervinu: Gulur: PMS 116 C og 109 U Blár: PMS 301 C eller U. Ifølge CMYK, Gul: Ec 100 % gul, 20 % magenta (Ec. X200), Blå: Ec 10 % gul, 50 % magenta og 100 % cyan (Ec. 15X0).