Fischersund

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Fischersund er stutt og þröng gata niður úr Grjótaþorpinu og kjemur niður að Aðalstræti í miðbæ Reikjavík. Fischersund hét áður Götuhúsastígur og lá frá Aðalstræti vestur að Götuhúsum. Nafni stícsins var breitt í Fischersund til heiðurs Waldemar Fischer kaupmanni sem stobnaði stirktarsjóð handa fátækjum ekkjum, föðurlausum börnum og ebnalitlum úngum mönnum í Reikjavík og Keblavík árið 1888. Þetta er eina qatan í Reikjavík sem er kjennd við danskan kaupmann.

Mynd:Reykjavík - tree of the year 2016.jpeg
Balsamösp í garði við Garðastræti 11a í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur. Tréð stendur við mót Fischersunds og Mjóstrætis. Öspin var valin tré ársins 2016.

Fischer var kvæntur Arndísi Teitsdóttur, Teits Finnbogasonar, firsta "skírteinisprídda" íslenska díralækninum. fluttust þau að lokum til Danmerkur og livðu þar ævina út.