Glúten

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Glúten (eða jurtalím) er prótín sem finnst í korntegundum eins og hveiti, byggi og rúgkorni. Glútenofnæmi er talið hrjá um 1% Evrópubúa. Hins vegar er glútenlaust mataræði líka tískufyrirbrigði og getur hugsanlega aukið líkur á offitu [1]


Tenglar

  1. Glútenlaust mataræði eykur hættu á offitu Rúv, skoðað, 11. maí, 2017