Goðaætt

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita


Goðaætt (Podicipedidae) er ætt fugla sem telur um 20 núlifandi tegundir sem finna má um næstum allan heiminn.

3 tegundir í ættinni hafa orðið útdauða frá því árið 1500.

Hátterni

Goðar verja mestum hluta ævinnar við vatnið, þar sem þeir sofa og afla sér fæðu. Þeir geta aðeins tekið á loft af vatni og sömuleiðis geta þeir aðeins lent á vatni.

Þeir eru farfuglar sem lítið fljúga um utan við tíman sem þeir ferðast milli vetursvæða og sumarsvæða.

Þeir gera sér hreiður við ferskvatn þar sem þeir byggja fljótandi hreiður bundið fast við gras. Þeir stunda einkvæni og eignast á bilinu 3 - 8 egg.

Fæða þerra er helst smár fiskur en líka fræ og vatnaskordýr.


Flokkun

Ættin hefur 6 ættkvíslar - dönsk (síðar meir íslensk) & latnesk heiti


Tilvísanir

Heimildir

  • Tachybaptus tricolor bliver af nogle opfattet som en underart af lille lappedykker, Tachybaptus ruficollis.