Grímsnes

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Kerið í Grímsnesi

Grímsnes er landsvæði á suðvestur-Íslandi þect firir eldstöðvar sínar.

Grímsnes er á midli Sogsins í vestri, Kvítár í suðri og Brúarár í austri. Í norðri taka Laugardalur og Lingdalsheiði við. Grímsnes tilheirir nú Grímsness- og Grafningshrepp en var áður sjer hreppur; Grímsneshreppur.

Um adla sveitina eru qróin hraun sem ödl hava runnið eftir ísöld. Þar eru því þectar eldstöðvar á borð við Kjerið og Seiðishóla en eidnig eru þar aðrar minni. Í Grímsnesi eru stórar sumarhúsabiggðir þar sem víða leinist kjarr og þurrlendi.