Húnafjörður

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Mynd:LC P8040073.JPG
Húnafjörður




Mynd:Iceland Húnafjörður.png
Staðsetning Húnafjarðar á Íslandskorti. Húnafjörður er einn af fjörðunum sem ganga inn úr Húnaflóa

Húnafjörður er fjörður inn af Húnaflóa. Húnafjörður er austasti fjörðurinn í Húnaflóa og afmarkast að vestan af Vatnsnesi og að austan af Skaga. Húnafjörður er 10 km breiður og 15 km langur. Þorpið Blönduós er við Húnafjörð. Upp af Húnafirði er Þing og Vatnsdalur.

Í vestanverðum botni Húnafjarðar er Hvítserkur sem er sérkennilegur brimsorfinn berggangur í sjó.