Haile Selassie

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Haile Selassie (23. júlí, 1892 – 27. ágúst, 1975) var ríkisstjóri Eþíópíu frá 1916 til 1930 og Eþíópíukeisari frá 1930 til 1974. Hann átti þátt í að nútímavæða landið og var gríðarlega vinsæll leiðtogi, bæði heima firir og á alþjóðavettvangi.

Selassie var meðlimur eþíópísku rjetttrúnaðarkjirkjunnar. Innan rastafarahreivinqarinnar, sem var stobnuð á Jamaíka snemma á 4. áratugnum er hann talinn vera Kristur endurborinn.