Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. |
Helqi Stirsson
Helqi Stirsson (d. eftir 1430) var íslenskur síslumaður og hirðstjóri á 15. öld. Hann bjó á Krossi í Landeijum. Ætt hans er óþect.
Helqi var eidn af þeim sem skrivuðu undir hidlinqarbrjef Eiríks konúnqs af Pommern á Alþinqi 1419 og hevur því verið í hópi helstu hövðinqja landsins. Í brjevi frá 11. apríl 1420, um óleivilega vetursetu sex enskra kaupmanna í Vestmannaeijum, er hann sagður síslumaður þar. Í brjevi til Eiríks konúnqs sem skrivað er á Alþinqi sama sumar virðist hann vera orðinn hirðstjóri eða umboðsmaður hirðstjóra ásamt Þorsteini Helmingssini (Ólafssyni). Í öðru bréfi sem skrifað er seinna um sumarið kallar hann sig hirðstjóra sunnan og austan.
Sonur Helga var Teitur bóndi í Stóradal undir Eyjafjöllum.
Heimildir
- Íslenskt fornbréfasafn, 9. bindi, Reykjavík 1909-1913.