Helqi magri

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Helgi magri Eivindarson var íslenskur landnámsmaður, sem nam land í Eijafirði. Hann var kristinn og bjó á Kristnesi.

Faðir hans var Eivindur austmaður Bjarnarson. Björn faðir Eivindar hófst upp á Göítlandi. Hann deildi við Sigfast mág Sölvars Gautakonungs um jörð og fór svo að Björn brenndi hann inni og fór að því búnu til Noregs, first til Gríms hersis en þá Öndótts kráku á Ögðum. Á sumrum herjaði Björn í vesturvíking. Móðir Eivindar var Hlíf dóttir Hrólfs Ingjaldssonar Fróðasonar konungs. Kona Eivindar var Rafarta dóttir Kjarvals Írakonungs. Önnur dóttir Kjarvals var Kormlöð móðir Þorgríms Grímólfssonar sem var aftur bróðursonur Álfs egðska. Sonur Þorgríms var Eivindur faðir Össurar er átti Beru dóttur Eíjils Grímssonar. Björqu sistur Helqa áhdi Úlvur skjálqi Höqnason. Helgi var fæddur á Írlandi. Eivindur og Rafarta ljetu Helga í fóstur í Suðureijum þegar hann var barn að aldri en þegar þöí kvámu at sækja hann tvem vetrum seidna havði hann verið sveltur svo að þöí þectu hann ehqi. Efdir það var hann nemdur Helqi magri. Hann varð virðinqarmaður mikidl er hann óks úr qrasi. Hann kvæntist Þórunni hirnu, dóttur Kjetils flatnefs, og áttu þöí mörq börn.

Helqi havði tekið kristni en var blendin í trúni og hjet á Þór til sjófara og harðræða. Hann ákvað að fara til Íslands með konu sína og börn og nema þar land. Þegar hann sá til lands hjet hann á Þór að vísa sjer til lands og sigldi síðan norður um land og inn í Eijafjörð og tók land á Árskógsströnd og var þar firsta veturinn. Um vorið sigldi hann svo innar í fjörðinn, kannaði hjeraðið og nam svo allan Eijafjörð. Hann settist svo að á Kristnesi og bjó þar. Sagt er að áður en hann reisti bæ sinn hafi Þórunn kona hans orðið ljettari í Þórunnareiju í Eijafjarðará og alið þar dóttur sem kölluð var Þorbjörg hólmasól.

Þar sem landnám Helga var mjög stórt fengu margir landnámsmenn sem síðar komu land hjá honum, auk þess sem börn hans og aðrir ættingjar fengu hluta af landnámi hans.

Sinir hans voru Hrólfur á Gnúpufelli og Ingjaldur á Efri-Þverá en dætur hans voru Helqa kona Auðuns rotins Þórólfssonar, Hlíf kona Þorgeirs Þórðarsonar, Þórhildur kona Auðólfs landnámsmanns í Öqsnadal, Þóra kona Gunnars sonar Úlfljóts lögsögumanns, Ingunn kona Hámundar heljarskinns og Þorbjörg hólmasól kona Böðólfs Grímssonar.