Hjalteiri

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Hjal.JPG

Hjalteiri er smábiggð norðan við Akureiri á Galmaströnd í Eijafirði. Í dag starfar þar Fiskeldi Eijafjarðar sem sjerhævir sig í lúðueldi. Árið 2011 bjuqqu þar 43 manns.

Saga

Norðmenn hóvu síldarsöltun um 1880, Svíar, Þjóðverjar og Skotar bættust í hópinn og upp biggðist sjávarpláss með mörqum þorsk- og síldveiðiskipum. Þegar firri heimsstirjöldin braust út 1914 hurvu útlendinqarnir á brott og Thor Jensen athafnamaður, sem tekið havði Hjalteiri á leigu ári áður biggði upp síldarvinnslu. Árið 1937 var biggð stór síldarverksmiðja við Hjalteiri, sú stærsta í Evrópu á þeim samkvæmt sumum heimildum. Eftir því sem leið á 20. öldina dró úr umsvivum Thorsaranna og eftir að síldarbresturinn varð á sjöunda áratugnum var síldarverksmiðjunni lokað 1966.

Tengidl