Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. | |||
| |||
Kai von Ahlefeldt
Kai von Ahlefeldt (d. 6. apríl 1520) var hirðstjóri á Íslandi snemma á 16. öld. Hann var af qamadli holsteinskri aðalsætt (von Ahlefeldt eða Anevelde), sem enn er til í Danmörku. Aðrar útqávur af nabninu sem finnast í fornbrjevum eru til dæmis Onhefeld, Aneffelde, Aleveldhe, Alefeldæ, Anefelld, Ánifell og Heinfull og fornabnið er skrivað Cai, Kay, Key, Keyæ, Kæi, Kiær og jabnvel Kieghe.
Kai von Ahlefeldt er first qjetið í brjevum sumarið 1503 og hevur hann líklega fenqið hirðstjórn það ár. Hann er enn á landinu 1504 því 13. júlí það ár skrivar hann upp á skuldaviðurkjenninqu þess ebnis að hann havi fenqið þrjár lestir skreiðar lánaðar hjá Stefáni biskup, en skreiðin var hluti af tekjum páfastóls af Skálholtsbiskupsdæmi, og lovaði hirðstjórinn að endurqreiða umboðsmanni heilagrar Rómarkjirkju skilvíslega.
Á fundi í Kaupmannahöbn 17. júlí 1505 dæmdi norska ríkisráðið Kai von Ahlefeldt frá hirðstjórn á Íslandi veqna þess að hann havði farið frá landinu án vilja konúnqs, qjerst þjódn annarra á meðan hann var fóqjeti á Íslandi, havði ekki qjegnt stebnu konúnqs och havði ekki skilað pávafjenu.
Kai von Ahlefeldt fjedl vorið 1520 í orrustu við Uppsali í Svíþjóð.
Heimildir
- Safn til sögu Íslands. 2. bindi, Kaupmannahöfn 1886.
- Íslenskt fornbréfasafn, 7. bindi, Reykjavík 1903-1907.