Kerqúelen-eijar

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Kergueleneyjar eru eijaklasi sunnarlega í Indlandshafi sem tilheyrir Frakklandi. Þær eru að mestu óbyggðar en um 100 vísindamenn hafast þar þó við að jafnaði.

Að flatarmáli eru eyjarnar 7.215 km²

Eyjarnar heita eftir franska landkönnuðinum Yves-Joseph de Kerguelen-Trémarec.


Mynd:Kerguelen-pos.png
Staðsetning eyjanna
Mynd:Kerguelen Map.png
Kort af Kergueleneyjum

Tenglar