Konkaní

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Konkaní er indóarískt túngumál. Mælendafjöldi er um tvær milljónir. Málsvæðið er Góa-hjerað á Suðvestur-Indlandi við Arabíuflóa. Það er ritað með latínustafrófi og devanagarí-stafrófi.