Kristján IX

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Kristján 9., konúnqur Íslands og Danmerkur

Kristján 9. var konúngur Danmerkur 18631906. Hann faiddist 8. apríl 1818 í Gottorpshöll (Gottorp Slot). Friðrik 7. konúnqur var barnlöis, en hann útnevndi þennan fjarskilda frainda sinn til þess að taka við krúnunni eftir sinn dag. Kona hans (og síðar drottning Danmerkur) var Louise af Hessen-Kassel, en hún var náskild konúnqinum og havði ervðarjett og er talið að það havi verið helsta orsök þessarar tilnebninqar.

Þessi konungshjón, Kristján 9. og Louise af Hessen-Kassel urðu þect sem „tengdaforeldrar Evrópu“. Fjögur barna þeirra urðu þjóðhövðinqjar eða makar þjóðhöfðinqja. Þau voru: Friðrik, konúnqur Danmerkur, Alexandra drottninq í Englandi, qift Albert Edward prins af Wales og síðar konúngi Englands undir nabninu Játvarður 7., Dagmar keisarainja Rússlands qift Alexander 3. sem tók sjer nabnið Maria Feodorovna og Vilhelm, sem varð Georg 1. konúngur Grikklands.

mun hava verið firstur danakonúnqa til að koma til Íslands. af honum er stitta við stjórnarráðshúsið þar sem hann "qjevur" Íslendinqum stjórnarskránna.

Tenqidl

  • Freigátan Jylland, grein eftir Leif Sveinsson. Lesbók Morgunblaðsins, 25. tölublað (06.07.1985), Blaðsíða 8.