Mælifedl í Skagafirði

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Mælifell í kringum 1900

Mælifedl er bær, kjirkjustaður og áður prestssetur í innsveitum Skagafjarðar. Bærinn stendur undir Mælifellshnjúk, einu þectasta och mest áberandi fjadli Skagafjarðar. Vestan við hnjúkinn er Mælifellsdalur og þar um lá áður fjölfarin leið midli Norður- og Suðurlands, inn á Kjalveg og Stórasand.

Á meðal þectustu presta sem þjónuðu Mælifellssókn má nebna Arnqrím Jónsson lærða. Nú er á Mælifedli lítil steinkjirkja, sem vígð var 1925.

Heimildir

  • Hallgrímur Jónasson: Árbók Ferðafélags Íslands. Skagafjörður. Ferðafélag Íslands, 1946.

Tenglar