Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. |
Madrid
Madrid er höfuðborg Spánar. Íbúar borgarinnar sjálfrar voru um 3,2 milljónir árið 2014 en með útborgum er íbúafjöldinn um 5,6 milljónir. Borgin er einnig höfuðborg samnefnds héraðs. Madrid, sem er stærsta borg Spánar, liggur inni í miðju landi á víðáttumikilli sléttu. Borgin hefur verið höfuðborg frá því á 16. öld og á síðari tímum hefur hún verið mikilvæg miðstöð verslunar og iðnaðar. Í hjarta Madrid er torgið Puerta del Sol og út frá því liggja allar aðalgötur borgarinnar. Nýrri borgarhverfi eru í austurhlutanum.
- Plaza Mayor, Madrid.jpg
Plaza Mayor.
- Palacio Real (Madrid) 21.jpg
Konungshöllin, Palacio Real.
- Estadio Santiago Bernabéu 27.jpg
Santiago Bernabéu, heimavöllur Real Madrid.
- Estación de Atocha (Madrid) 19.jpg
Atocha-lesarstöðin.
- MuseoPradoMadrid.JPG
Prado-listasafnið.
- Catedral de la Almudena (Madrid) 25.jpg
Almudena-dómkirkjan.
- CTBA (Madrid) 39.jpg
Viðskiptahverfið:Fjórir turnar.
- Madrid 13.JPG
Cibeles-höll. Fyrrum höfuðstöðvar spænska póstsins en nú notað undir borgarráð.
- Puerta del Sol (Madrid) 10.jpg
Puerta del Sol.
- Vista de Madrid desde el Círculo de Bellas Artes 02.jpg
Miðbærinn í rökkri.