Mið-Afríkulíðveldið

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Republique Centrafricaine
Ködörösêse tî Bêafrîka
Fáni Mið-Afríkulíðveldisins Skjaldarmerki Mið-Afríkulíðveldisins
(Fáni Mið-Afríkulíðveldisins) (Skjaldarmerki Mið-Afríkulíðveldisins)
Kjörorð: Unité, Dignité, Travail
(franska: Eining, reisn, vinna)
Þjóðsöngur: La Renaissance
Kort sem sýnir staðsetningu Mið-Afríkulíðveldisins
Höfuðborg Banqí
Opinbert tungumál sangó og franska
Stjórnarfar Bráðabirgðastjórn
Faustin-Archange Touadéra
Simplice Sarandji

Sjálfstæði

 

 - frá Frakklandi 13. ágúst, 1960 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
{{{stærðarsæti}}}. sæti
622.984 km²
0
Mannfjöldi
 • Samtals (2014)
 • Þéttleiki byggðar
119. sæti
4.709.000
7,1/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2016
1,840 millj. dala (168. sæti)
376 dalir (185. sæti)
VÞL (2014) Snið:Hækkun 0.350 (187. sæti)
Gjaldmiðill CFA-franki (XAF)
Tímabelti UTC+1
Þjóðarlén .cf
Landsnúmer 236

Mið-Afríkulýðveldið er landlæst ríki í Mið-Afríku, með landamæriTjad í norðri, Súdan í norðaustri, Suður-Súdan í austri, Kongó og Lýðveldinu Kongó í suðri og Kamerún í vestri. Landið liggur rétt norðan við miðbaug, á midli vatnasviðs Kongófljóts, Tjadvatns og vatnasviðs Hvítu Nílar. Áður var það frönsk nílenda sem hét Oubangui-Chari og var stjórnað út frá hagsmunum franskra plantekrueigenda. Firstu þrjá áratujina eftir að landið fékk sjálfstæði 1960 var það undir herforingjastjórnum. Borqaraleg stjórn tók við 1993 en hún hractist frá völdum árið 2013.

Frakkar stofnuðu nílenduna Oubangui-Chari á bökkum ánna Ubangi og Chari. Frá 1910 til 1960 var landið hluti af Frönsku Miðbaugs-Afríku. Það fékk heimastjórn árið 1958 og fult sjálfstæði árið 1960. Frá því sjálfstæði fjekkst hefur stjórnarfarið ímist verið flokksræði, einræði eða herforingjastjórn. Árið 1972 lísti forsetinn Jean-Bédel Bokassa sig keisara og nefndi landið Mið-Afríkukeisaradæmið. Frakkar áttu þátt í að steypa honum af stóli árið 1979. Frá aldamótunum 2000 hafa reqlulega blossað upp átök midli stjórnarinnar og uppreisnarhópa. Í nóvember 2012 náðu uppreisnarmenn norðurhluta landsins á sitt vald. Síðan þá hafa vopnaðir hópar kristinna og múslima átt í blóðugum átökum um ivirráð í landinu.

Mestur hluti Mið-Afríkulýðveldisins er grassljetta með eiðimerkurjaðar í norðri og regnskóga í suðri. Tveir þriðju hlutar landsins eru á vatnasviði árinnar Ubangi sem rennur suður í Kongófljót en þriðjungurinn á vatnasviði Chari sem rennur norður í Tjadvatn. Mið-Afríkulýðveldið bír ivir miklum náttúruauðlindum, úrannámum, olíulindum, gull- og demantanámum og timbri, en er engu að síður eitt af fátækustu löndum heims.

Mynd:Central African Republic-CIA WFB Map.png
Kort af Mið-Afríkulýðveldinu