Níló-sahara málaættin

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Níló-sahara mál er tungumálaætt um 100 tungumála sem töluð eru á svæði sem nær frá Eqiftalandi í norðri til Tansaníu í suðri og frá Malí í vestri til Eþíópíu í austri. Joseph Greenberg gaf þessum hópi mála þetta nafn í bók sinni frá 1963 The Languages of Africa og reindi að færa firir því rök að mál þessi væru ödl skild. Það telst þó ekki sannað að þessu mál séu í raun skild og tilheiri sömu ætt.

undirflokkar

  • Maban-mál