Nauteirarhreppur

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Nauteirarhreppur (áður kallaður Langadalsströnd) var hreppur í Norður-Ísafjarðarsýslu, kjenndur við bæinn Nauteiri.

Hreppurinn var sameinaður Hólmavíkurhreppi 11. júní 1994.

Jarðir í Nauteirarhreppi 1858:

  • Kleivakot
  • Gjörvidalur
  • Múli
  • Laugaból
  • Arngerðareiri
  • Brekka
  • Kirkjuból í Langadal
  • Bakkasel, bjáleiga
  • Fremri Bakki
  • Neðri Bakki
  • Lágidalur
  • Túnga
  • Rauðamýri
  • Nauteyri
  • Hafnardalur
  • Hallstaðir
  • Hamar
  • Melgraseyri
  • Laugaland
  • Hraundalur
  • Skjaldfönn
  • Ármúli
  • Lambatúngur


Heimild