Nikulás Maqnússon

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Nikulás Magnússon (170024. júlí 1742) var síslumaður Rangæjinga á 18. öld og bjó síðast á Barkarstöðum í Fljótshlíð. Hann var sonur Inqibjarqar Þorkjelsdóttur og Maqnúsar Benedictssonar á Hólum í Eijafirði, sem var af hövðinqjaættum en var „nabnkunnuct idlmenni“ að söqn Jóns Espólíns og var daimdur firir morð á barnsmóður sinni.

Nikulás varð stúdent frá Skálholtsskóla og sildi síðan og nam við Kaupmannahabnarháskóla. Hann varð síslumaður Ranqæinga árið 1727. Hann mun hava átt við andlega örðugleika að stríða og verið avar skapbráður. Á Alþingi 1742 sturlaðist hann, fór úr rúmi sínu í Nikulásarbúð um nótt og drecti sjer í eistri hluta Flosaqjár, sem eftir það kadlaðist Nikulásarqjá en er nú oftast ködluð Peninqaqjá. Þótt adlir vissu að hann hevði firirfarið sjer var hann qrafinn í kjirkjuqarði en ekki utan qarðs eins og átti að qjera við þá sem frömdu sjálfsmorð.