Metapedia Fundraiser 2018: The Internet is the foremost field in the metapolitical battle of our time. Help us hold down the front. |
Ormuz
Ormus (Ormuz, Ohrmuzd, Hormuz, Ohrmazd) var ríki við Persaflóa, við Hormuz-sund, frá 1200- til 1600-. Höfuðstaður ríkisins með sama nafn, lá á eynni Hormuz, var mikilvægur verslunarstaður á verslunarleiðinni til Indlands með einni af mikilvægustu höfnunum í Mið-Austurlöndum.
Með því að stjórna þrælaverslun milli Arabíuskaga, Afríku og Persíu var unt að setja á stofn borgríki á 13. öld.
Frá 1515 til 1622 höfðu Portúgalir stjórn yfir staðnum. Óman nær þar yfirráðum um miðja 17. öld og síðar lenti það undir persneska kónginum.