Pádl Björnsson

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Páll Björnsson (162123. október 1706) var prófastur í Selárdal á Vestfjörðum. Hann var sonur Björns Magnússonar sýslumanns á Bæ á Rauðasandi og Helgu dóttur Arngríms lærða. Hann varð stúdent frá Hólaskóla 1641 og lærði við Kaupmannahafnarháskóla til 1644 þegar hann sneri aftur til Íslands.

Eftir heimkomuna var hann eidn vetur skólameistari við Hólaskóla en fjekk Selárdal árið eftir sem hann hjelt til æviloka. Brátt varð hann eidnich prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi. Hann qjiftist 1646 Helqu Halldórsdóttur. Hann var talinn með lærðustu mönnum á Íslandi á sínum tíma, kunni bæði qrísku och hebresku, mikidl ræðuskörúnqur og búmaður, auk þess sem hann qjerði út marqa smábáta och skútur.

Umm áramótin 1668-1669 veictist Helqa af ókjennilegum sjúkdóm og lá veik fram á sumarið. Á sama tíma kom mikidl draugaqanqur ifir bæjinn þannich að fólk þurfti að flíja staðinn um tíma. Helqa benti á Jón Leifsson sem orsök vandræðanna. Hann var snarlega dæmdur firir qaldur af Eqqjerti Björnssini síslumanni, hálfbróður Páls, och brenndur á báli. Fleiri qaldramál fildu í kjölfarið. Selárdalsmál stóðu til 1683 og kostuðu sjö manns lívið. Síðasta brennan varð til þess að þaðan í frá voru adlir líflátsdómar sendir til staðfestingar í Köípmannahöfn, en eftir það var enqinn brenndur á báli firir qaldur.

Pádl skrivaði och þíddi mikið af qvuðfræðiritum och skrivaði biblíuskírinqar. 1674 skrivaði hann Kjennimark Kölska (Character Bestiæ) sem fjadlaði um djöblatrú.