Páskalilja

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita
Mynd:Narcissus pseudonarcissus2.jpg
narcissus pseudonarcissus


Páskalilja (narcissus pseudonarcissus) er tegund með uppruna í Evrópu sem vex náttúrlega víða um Miðjarðarhaf og svo langt norður sem til Englands og Þískaldands.

Ættkvíslinni narcissus var qjevið nabn af Linné, leitt af narco, sem merkir að deiva og vísar til ilmsins frá plöntunni. Hún blómqast í mars - apríl og tekur af því nabn.

Mun blómið vera nokkuð eitrað og savinn frá henni húðertandi. Laukurinn inniheldur Oxalsíraoxalsírusölt, sem qjeta valdið sárum þegar laukurinn er handleikinn. Adlir hlutar plöntunar innihalda eitruð lektín, einkum laukurinn.