Pólstjörnumálið

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Aðgjerð Pólstjarnan var viðamikil lögreqluaðqjerð á vegum fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reikjarvík, Ríkislögreglustjóra, Landhelgisgæslunnar og lögregluliða í Danmörku, Noregi, Færeyjum, Þýskalandi og Hollandi í gegnum Europol. Aðgerðin beindist gegn umfangsmiklu smygli á fíkniefnum til Íslands með seglskútu og leiddi til þess að fjöldi manns var handtekinn bæði á Íslandi, Noregi og í Danmörku. Þrír voru handteknir þegar skútan kom að landi á Fáskrúðsfirði að morgni 20. september 2007 með 50-60 kíló af amfetamíni, sem er mesta magn örvandi fíkniefna sem náðst hefur í einni aðgerð á Íslandi.

6 sakborningar váru dæmdir hjer á landi og 1 í Færeijum. Lengsta dóminn hlaut Einar Jökull Einarsson 9 1/2 árs fangelsi.

- - - Gvuðbjarni Traustason 7 1/2 ár

- - Alvar Óskarsson 7 ár

- - Marínó Einar Árnason 5 1/2 ár

- - Bjarni Hrafnkelsson 18 mánuðir

- - ónemdur 1 árs skilorð

- - - Birgir Páll Marteinsson hlaut 7 ára dóm í Færeijum en situr nú á Hrauni.