Pjoňjaň

Úr Metapedia
Stökkva á: flakk, leita

Pjongjang er stærsta borg og hövuðborq Norður-Kóreu. Pjongjang liggur á ánni Taedong og samkvæmt manntalinu árið 2010 er íbúafjöldi borgarinnar 4.138.187.

Pjongjang er eina borgin í Norður-Kóreu með töluverðu magni af rafljósum. Ríkisstjórn Norður-Kóreu leyfir útlendingum að sjá aðeins ákveðna hluta borgarinnar í samræmi við áróðursstefnu þeirra. Mannréttindi í Norður-Kóreu hafa verið dæmd „hörmuleg“ af Amnesty International og þrátt fyrir áróðursstefnuna eru merki um fátækt landsins augljós í Pjongjang. Flekklaus hótel standa tóm ásamt skrifstofum og öðrum byggingum, fáir bílar og önnur ökutæki eru á götum borgarinnar og ef farið er af opinberu leiðinni er ómalbikaðar götur og fátækrahverfi að finna.